Um
Algjört Nammi
Algjört Nammi er ný vara á markaði og er íslensk framleiðsla unnið af ástríðu og fagmennsku á Rauða Húsinu á Eyrarbakka. Jessi er búin að reka veitingahús í tæp 9 ár en hefur verið að byrjaði fyrr að búa til súkkulaðikonfekt sem gjafir til vini, ættingja og viðskiptavini.

Vörurnar henta fyrir allkyns samkomur og veislur, til að dekra við sjálfan sig eða sem gjafir fyrir öll tækifæri. Hágæða, handgerða súkkulaðikonfektsmolar–fyrir alla! Allar vörur eru vegan og innihalda bara hágæða hráefni og nátturuleg braðgefni.
Handgert á
Eyrarbakka
Hugmyndin að framleiða sukkulaðikonfekt á veitingahúsinu til að selja viðar vaknaði um miðju Covid þegar færri voru á ferð. En við áttum öll svo sannarlega skilið að verðlauna okkar sjálfa með eitthvað sjúklega gott sem væri hægt að borða heima eða bara hvar sem er. Verkefnið var styrkt af SASS árið 2021 og tilraunaframleiða fór þá af stað.

Vörurnar hafa hingað til verið aðeins sérpöntunarvara og aðeins fáanleg á Eyrarbakka og pop-up markaði á Suðurlandi en núna er hægt að fá í völdu Hagkaupsverslanir.
  • íslensk framleiðsla
    vörurnar okkar eru búin til á Rauða Húsinu á Eyrarbakka
  • hágæða hráefni
    grunninn í öllum vörum okkar er hágæða 60% dökku súkkulaði
  • handgert
    skref fyrir skref, konfekt okkar er handgert af ástríðu og fagmennsku
  • 100% vegan
    allar vörur eru veganvæn og vörur sem innihalda hnetum eru meðhöndluð sér