Sérpantanir og magnkaup

Viltu kaupa í magni fyrir veislu, gjafir eða smásölu?

Súkkulaðikonfekt er jafn vinsæl í matarboð sem og tækifærisgjöf. Fullkomið á veisluborði eða í jólapakka. Auk þess hentar vörurnar okkar fyrir sem flesta enda er konfekt okkar án helstu ofnæmisvaldanda og vörur sem innihalda hnetur eru meðhöndluð sér.

Hægt er að kaupa í umbuðum til smásölu, stórar kassar eða sérmerkt með fyrirtækja lógói eða önnur mynd.

Senda fyrirspurn um sérpöntun