Það styttist í jólin! Hvað ætlar þú að gefa vini, viðskiptavini og ættingja sem eiga allt?
Við mælum með að gefa konfekt. Það er vinsælt og það þarf ekki að finna pláss til að geyma því eftir hátíðina. Svo er hægt að setja á veisluborði eða bjóða upp á mola með kaffinu þegar einhver kemur í heimsókn.
Við tökum á móti forpantanir fyrir jólagjafir til að taka allt stressið úr að finna fullkomna gjöf. En ef þú vilt læra að gera sjálf þá ætlum við að halda námskeið í konfektgerð á sunnudaginn næsta hjá okkuar á Rauða Húsinu, Eyrarbakka.
Námskeið stendur í um 2 klst. og farið verður yfir alla helstu grunnþætti í konfektgerð og að sjálfsögðu fá þáttakendur að smakka og fara heim með mola sem þau gera.
Námskeið hentar fyrir öllum aldurshópum og börn eru velkomin. Þarf ekki að hafa reynslu eða koma með neitt sérstakt en þarf að vera tilbúin að fá súkkulaði á höndunum eða andlit!
Hvenær: sun. 13. nóv, kl. 14:00-16:00
Hvar: Kjallarinn á Rauða Húsinu, Búðarstígur 4, Eyrarbakka
Verð: 7.500 kr á mann eða 10.000 kr fyrir fjölskyldu
Hægt er að skrá sig með að senda tölvupóst á nammi@algjortnammi.is eða hringja í 864-8964. Takmarkað sætafjöldi í boði!